GRANÍT og KVARTS Í ÚRVALI

SETTU STEIN Á ELDHÚSIÐ, Í GLUGGANA OG BAÐIÐ

Borðplötur, sólbekkir, gólfflísar, utan- og innanhúsklæðingar, arnar og legsteinar eru meðal þess sem við bjóðum uppá.


Við sérsmíðum eftir pöntun og bjóðum upp á ýmiskonar afgreiðslu og uppsetningarþjónustu, sniðna að þínum þörfum


Forsiða

10 ástæður til að velja Silestone kvarts

Borðplötur
Granít
Kvarts
Harður Kalksteinn
Grágrýti
Sérpantanir
Máltaka
Uppsetningar
COSENTINO group

Steinsmiðjan Rein

er söluaðili

COSENTINO group.


Kvarts
kvarts


bletta ábyrgð á kvartsi


Granít með vörn
granít með vörn

bletta ábyrgð á Sensa granítendurunnið og umhverfisvænt
endurunnið og
umhverfisvænt

Granít, marmari
granít/marmari

handgerðar mósaícplötur
handgerðar mósaíkplötur

marlique marble
steyptur marmari

10 ÁSTÆÐUR fyrir að velja SILESTONE

 1.  10 ára blettaábyrgð      
 2.  Inniheldur bakteriuvörn
 3.  Tvær stærðir af plötum:               

  . 304*138 cm

  . 325*159 cm

 4.  Þrjár þykktir:

  . 1,2 cm

  . 2 cm

  . 3cm

 5.  Þrjár mismunandi áferðir:

  . polerað

  . suede

  . volcano

 6. Yfir 80 litir

 7.  Eldhúsvaskar
 8.  Baðvaskar og sturtubotnar
 9.  Flísar
 10. Veggklæðningar

                       Hannaðu þitt eldhús og bað


nútima eldhús-klasik eldhús-bað


Af hverju 12mm þykkar kvarts plötur


- Lægra hráefnisverð

- Léttari plötur

- Lækkað verð á þykkingu:


     .   3cm -  5cm: sama verð

     .   6cm - 10cm: sama verð

     . 11cm - 15cm: sama verð

     . 16cm - 20cm: sama verð


- Frábær lausn til að klæða veggi t.d. á milli efri og neðri skápa í stað flísa


Geirskorið 45°. Efni: gris expo 1,2cm

Geirskorið 45°. Efni: gris expo 1,2cm
 

Viðurkenningar:

Kvarts
 Kvarts

Greenguard  NSF  LGA  Bureau Veritas
                                                                       

Granít með vörn
Granít með vörn

NSF  Greenguard
                                                                       

endurunnið og umhverfisvænt 
Endurunnið og umhverfisvænt

Cradle to Cradle  Greenguard  NSF  Bureau Veritas
                                                                       Við sérsmíðum eftir pöntun og bjóðum upp á ýmisskonar afgreiðslu og uppsetningarþjónustu, sniðna að þínum þörfum.Rein hefur allan fullkomnasta tækjabúnað sem völ er á í dag, tölvutækni í bland við áralanga reysnlu starfsmanna okkar af steinsmíði tryggir þér hágæða vöru á sangjörnu verði og skamman afgreiðslufrest.

 

Við erum með borðplötur hjá


Axis

Baðlínan

Eirvík

HTH innréttingar

Innlifun

InnX innréttingar

Innréttingar og tæki

Ísleifur Jónsson

Múrbúðin

Parki

Tak. innréttingar

Við og Við sf innréttinga og trésmíðaþjónusta

Björninn inréttingar

Tengi

Eldhúsval ehf.


Aðrir vöruflokkar
Um okkur

Verklag
Staðsetning
Hafðu samband
Verslun

Samstarfsaðilar