Jólaopnun 2024

Laugardagurinn 21. desember - Lokað
Mánudagurinn 23. desember - 09:00 til 12:00
Opnum aftur venju samkvæmt 2. janúar

Steinn sem setur
svip á heimilið þitt

Við höfum aðstoðað fólk frá 1999 að velja réttan stein fyrir eldhúsið, baðherbergið, stofuna og útieldhúsið. Komdu í heimsókn til að sjá úrvalið og fá ráðgjöf um hvaða steinn hentar þínum þörfum best.

Dekton fyrir þau sem vilja það besta

Dekton er okkar vinsælasti steinn. Hann er framleiddur úr 100% endurunnum steinefnum og hefur eiginleika á borð við að vera rispu- og hitaþolinn. Þannig má t.a.m. leggja heitar pönnur beint á steininn. Dekton hefur ekkert kolefnisfótspor sem gerir hann sennilega umhverfisvænasta og sterkasta steininn á markaðnum í dag.

Silestone í
aldarfjórðung

Allt frá stofnun REIN höfum við framleitt borðplötur úr quartz. Silestone er frábær steinn því hann dregur ekki í sig neinn vökva, kemur í ótal útfærslum og er mjög endingargóður. Raunar er Silestone svo endingargóður að fyrstu borðplöturnar frá 1999 eru enn í ábyrgð enda 25 ára framleiðsluábyrgð á steininum.