REIN hefur sölu á Franke

REIN hefur gert samning við svissneska framleiðandann Franke um sölu á vöskum og blöndunartækjum. Franke er einn stærsti framleiðandi á eldhúsvörum í heiminum og hefur verið leiðandi í Evrópu á því sviði síðustu áratugi.

Fyrstu vörurnar í sölu hjá REIN eru undirlímdir stálvaskar og ActiveTwist blöndunartæki en saman virka þessar vörur afburða vel.

Hægt er að opna og loka niðurfallinu í vaskinum með sjálfu blöndunartækinu svo óþarfi er t.d. að gera annað gat í borðplötuna. Sterkir vaskar og stílhreint útlit þar sem aldrei er þörf á að setja hendurnar ofan í heitt vatnið með Active Twist blöndunartæki.

Sjáðu verð og stærðir með því að smella hér

Previous
Previous

Veggplötu tilboð í maí