Veggplötu tilboð í maí
Undanfarnar vikur höfum við boðið íbúum í nýbyggingum þar sem borðplötur eru frá REIN tilboð á veggplötum til viðbótar. Viðtökurnar hafa verið góðar og höfum við því ákveðið að bjóða öllum að taka þátt í þessu tímabundna tilboði hjá okkur sem gildir frá 14. - 28. maí.
Verðdæmi:
250cm á breidd x 50cm á hæð 199.000 kr.- með mælingu og uppsetningu fyrir allar tegundir af Dekton og Silestone í 12mm efni.
Hafðu samband við okkar í síma 566-7878 eða sendu okkur tölvupóst á rein@rein.is til að fá verð í þína veggplötu.